Smíðaklúbburinn Timburmenn var stofnaður fyrir svo löngu síðan að elstu menn voru bara krakkar í þá daga. Tilgangur Timburmanna er að efla gráa fiðringinn, fá frítt í strætó og afslátt af bjór á Kringlu-kránni.
Timbur-fréttir er fréttamiðilll Timburmanna. Fréttir sem þar birtast þurfa ekkert endilega alltaf að styðjast við sannleikann, enda hann stórlega ofmetinn að mestu.

